About Mint

 Gerða Kristín Lárusdóttir kláraði Gull og silfursmíðanám í Tækniskólanum árið 2018 og tók sveinsprófið vorið 2019. Hún lærði hjá Stefáni Boga í Metal design - Skólavörðustíg. Fyrir gullsmíðanámið kláraði hún tveggja ára diploma nám í hönnunardeild Tækniskólans. Einnig er hún með sveinspróf í snyrtifræði.

Allir skartgripirnir eru handsmíðaðir á Íslandi úr 925 sterling silfri og 14 kt gulli. Notast er við náttúrusteina og verksmiðjuframleidda steina (cubic zirkonium). 

Áhersla er lögð á klassíska og tímalausa hönnun en samt skemmtilega hluti inná milli. Innblásturinn eru geometrísk form og hversdagslegir hlutir.

Gerða Kristín Lárusdóttir finished her gold and silversmith studies in 2018 from the Technical college of Reykjavik and got her degree as a goldsmith in 2019. She got a diploma from the same school in design. Also she is a qualified beautician.

All the jewelry are handmade in Iceland. The material is 925 silver and 14 kt gold, along with gemstones. The jewelry can have mishaps we call it beauty spots. 

She gets her inspiration from geometric forms and everyday life. The pieces are suppose to have a timeless feel.