Ær Threaders
12,500 kr
Handsmíðaðir silfurlokkar. Ær er lína unnin útfrá afsteypu af kindatönn.
Lokkarnir eru threaders lokkar - keðjan fer beint í gatið.
Silfur eða gylltir og svartir.